Alþýðuhúsið í Vestmannaeyjum
51872888_10156127080399290_1189543410839584768_o.jpg

MUGISON 7. júlí

EYÞÓR INGI - 20. OKTÓBER

51872888_10156127080399290_1189543410839584768_o.jpg

Mugison

7. júlí

Ég verð einn á ferðinni með kassagítarinn í eyjum.
Ég búinn að semja slatta af nýjum lögum á íslensku sem ég þarf að fá að spila fyrir ykkur sem allra allra fyrst,
En ekki of mikið í einu 2-3 lög max á tónleikum :-)
Annars verður maður bara ringlaður.

Ég fékk ömurlega flensu síðast og komst ekki.
Hlakka mikið til að koma og spila í Alþýðuhúsinu.

Miðasala: http://www.mugison.com/vestmanneyjar

Sjáumst eldhress á tónleikunum.

StuðKveðja
Mugison