Alþýðuhúsið í Vestmannaeyjum
56352734_2285241054871652_2789798996414038016_n.jpg

FOREIGN MONKEYS ÚTGÁFUTÓNLEIKAR 5.APRÍL KL 20:30

56352734_2285241054871652_2789798996414038016_n.jpg

FOREIGN MONKEYS ÚTGÁFUTÓNLEIKAR

5. apríl - kl.20:30

Foreign Monkeys heldur útgáfutónleika í Alþýðuhúsinu í Vestmannaeyjum föstudagskvöldið 5. apríl stundvíslega kl. 20:30 í tilefni af útkomu plötunnar Return. Aðgangur að tónleikunum er frír en sveitin mun selja vinyl útgáfu Return á staðnum.

Sveitin mun leika nýju plötuna í heild sinni ásamt úrvali af gamla stöffinu.

Sérstakir gestir á tónleikunum er Eyjarokksveitin Merkúr sem nýlega sendu frá sér sína fyrstu plötu.