Alþýðuhúsið í Vestmannaeyjum
DIMMA 2019  Hi-Res Promo - Mynd _ Kristvin Guðmundsson.jpg

DIMMA 14.september

EYÞÓR INGI - 20. OKTÓBER

DIMMA 2019  Hi-Res Promo - Mynd _ Kristvin Guðmundsson.jpg

DIMMA

14. september

DIMMA hefur verið óstöðvandi undanfarið og nú er komið að því að heimsækja Vestmannaeyjar.

DIMMU þarf vart að kynna en hún hefur verið með vinsælli hljómsveitum landsins undanfarin ár og hefur spilað tvisvar á þjóðhátið og svo aftur á stútfullum tónleikum á opnunarhátíð í Alþýðuhúsinu með Bubba Morthens í fyrra. Um áramótin gekk Egill Rafnsson trommuleikari til liðs við þá Stebba Jak, Ingó og Silla Geirdal og stefnt er að því að taka upp nýja plötu á árinu með þessari liðsskipan.