Alþýðuhúsið í Vestmannaeyjum
54798982_802089620160498_3672569343025086464_n.jpg

ALBATROSS - Fyrsti dansleikurinn í Alþýðuhúsinu 18. maí

 

54798982_802089620160498_3672569343025086464_n.jpg

ALBATROSS - Fyrsti dansleikurinn í Alþýðuhúsinu

- 18. maí

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna fyrsta dansleikinn í Alþýðuhúsinu eftir breytingar.

Við byrjum með látum og fáum eina af alvinsælustu hljómsveitum landsins Albatross.

Þeir eru okkur Eyjamönnum vel kunnir enda mennirnir á bak við "þar sem hjartað slær" a.k.a Halldór Gunnar Fjallabróðir og Sverrir Bergmann. Með þeim er öflug sveit hljóðfæraleikara sem skipa þetta frábæra band.

Við fullyrðum að það eru fáir sem standast þeim snúning þegar kemur að alvöru ballstemningu. Miðasala er hafin á midi.is.

Ath að það er takmarkað magn borða sem hægt er að panta með miðakaupum. Nánari upplýsingar eru á www.althyduhusid.is og á facebooksíðu Alþýðuhússins.